Velkomin til Scanmar

Scanmar AS hefur síðustu áratugi verið leiðandi fyrirtæki í hönnun, þróun og framleiðslu á veiðistýringarkerfum. Okkar markmið er að bjóða skipstjórnendum fiskiskipa búnað sem eykur skilvirkni við veiðar.

Scanmar veiðistýringarkerfið er háþróað kerfi sem hefur verið stöðugt í þróun frá árinu 1980 og síðan þá hefur fyrirtækið fjárfest í vöruþróun fyrir um NOK 400 milljónir.  Útkoman er kerfi og búnaður sem er þekktur fyrir rekstraröryggi, gæði og endingu sem á sér ekki hliðstæðu.

 

Skoða Scanmar vörur

Vörur eftir trollið tegund

Finna vörur

Full vara

Allar vörur

Hafðu samband

Hafðu samband

SCANMAR ISLAND
Tel. +354 551 3300  E-mail: tm@scanmar.is

SCANMAR ASScanmar bygget_bakside 2

Gisti netfang:
Åsgårdstrandveien 359
3179 Åsgårdstrand

Post netfang:
Postboks 44
3167 Åsgårdstrand

Tel:
+47 33 35 44 00

E-mail:
sales@scanmar.no

LinkedInFacebookinsta2626